top of page

Nokkrir punktar fyrir þig!

Hér eru nokkrir punktar fyrir þig til að halda þér við efnið! # Ekki bara mæla árangur þinn kílóunum sem þú hefur losað þig við! Mældu hann í auknu sjálfstrausti, meiri styrk, gleði og þess háttar. # Ekki ætlast til að kraftaverkin gerist á einum degi! Njóttu ferðalagsins í að verða be​tri útgáfa af sjálfum þér. Horfðu jafnvel á þetta sem leik. Hafðu gaman af því að bæta þig.

# Gerðu þetta fyrir þig og aðeins þig! Þú verður að vera 100% ákveðin/n í því að þér sé að ganga vel. # Ekki verðlauna þér með mat! Verðlaunaðu þér með einhverju fallegu eða gerðu eitthvað sem þér þykir skemmtilegt. # Settu þér önnur markmið en bara "drauma þyngdina"! Það getur verið virkilega þreytandi að horfa bara á vigtina. Settu þér krefjandi en skemmtileg markmið og sigraðu þau. Það hjálpar manni að verða sáttari og auka sjálfstraustið. # Haltu dagbók! Skrifaðu niður hvernig þér líður. Hvernig gengur með markmiðin þín. Hæðir og lægðir. Það heldur manni við efnið! Fyrst og fremst: Verum jákvæð! Gerum þetta með bros á vör!


Nýjasti pistillinn
Nýlegir pistlar
Skjalasafn
bottom of page